Mér þykir myrru auglýsing Eymundsson alveg brjálæðislega fyndin. Ég gat ekki hætt að hlæja fyrst þegar ég sá hana.
Fyrir ykkur sem hafið ekki spáð óhóflega í Nýja testamentinu þá er til skýringar að myrra er „þykk, gul viðarkvoða úr hitabeltistrjám, notuð sem ilmefni“. Ákaflega fyndin gjöf semsagt. Eða einsog mamma Brian sagði:
And thanks a lot for the gold and frankincense, er, but don’t worry too much about the myrrh next time. All right? Heh. Thank you. Good-bye. …