Takandi í rss

„Það eru nokkrir vefbókhaldarar hérlendir sem ég les til viðbótar, en þeir eiga velflestir sameiginlegt að vera teknir í rss af Gneistanum, sem ég óska til lukku með nýja heimilið á tölvuöld.“ sagði Hjörvar í gær. Mér fannst þetta vel orðað, teknir í rss, ég þurfti að lesa þetta tvisvar til að skilja að það var ekkert dónalegt á ferðinni (og olli það vonbrigðum).