Rangur staður, rétt svar

Jæja, ég sendi email með fyrirspurn á rangt tölvupóstfang um daginn.  Slíkt kemur fyrir.  Það sem er undarlegt er að í þetta skipti þá fékk svar við fyrirspurninni.  Þetta gerðist þrátt fyrir að engin tengsl séu milli þeirra sem eiga þessi póstföng nema að þær heita sama fornafni.  Skondið.