Stutt færsla Andrésar um Egil Helgason fékk mig til að hlæja.
Mér þótti líka færsla Önnu Kristjánsdóttur um Egil fyndin. Reyndar fannst mér eitt kommentið þar eiginlega fyndnast:
Mikið er ég þér sammála núna. Egill vill vera í aðallhlutverkinu og talar og talar og talar. Ef einhverjum „viðmælanda“ tekst að stela orðinu eitt augnablik þá baðar hann og veifar höndum eins og drukknandi barn.