Eftir að hafa verið með tölvuna mína í nærri viku á hillu hjá sér þá var hringt í mig og mér tilkynnt að móðurborðið væri dautt. Það tekur einhverjar þrjár vikur að fá nýtt. Ég var ekki glaður.
Eftir að hafa verið með tölvuna mína í nærri viku á hillu hjá sér þá var hringt í mig og mér tilkynnt að móðurborðið væri dautt. Það tekur einhverjar þrjár vikur að fá nýtt. Ég var ekki glaður.