Óvart

Það hefði verið auðvelt að leyfa hinum bara að skora annað mark til að bæta fyrir þetta sem var skorað „óvart“. En hinir ættu nú bara að láta sem minnst á sér bera eftir það hvernig þeir komu fram eftir leikinn. Allt tal um óíþróttamannslega framkomu verður bara til að þessa að brjóta fleiri glugga í glerhúsi þeirra. Fótbolti er heimskulegur.