Flug bókað

Í nótt fékk ákvað ég allt í einu að drífa í nokkru sem ég hef frestað fulllengi, ég keypti miða út til Cork. Ég fer út þann 18. september, lendi á Stansted og bíð þar í svona fjóra tíma áður en ég kem mér áfram til Írlands. Lendi þar rétt rúmlega fimm.

Hugsanlega þarf ég að redda einhverju fleiru áður en ég fer út.