Eftir tvo daga í írsku þjóðfræðinni þá er ljóst að ég á ekki í neinum vanda með að skilja írskensku kennarans þegar hann er að kenna. Hins vegar var það aðeins erfiðara þegar við settumst svona niður til að spjalla. Reyndar er þetta aðeins öðruvísi hreimur en sá sem ég mun mest heyra úti (úr næstu sýslu við Cork).