Gengið um Cork

Þegar maður er búinn að misþyrma sjálfum sér eins og ég hef gert í dag þá er gott að bæta við tveggja tíma göngutúr. Ég skoðaði miðbæinn aðeins og fékk mér döner kebab. Þetta hótel er miklu meira útí rassgati en ég hélt. Ég fann líka væntanlegt heimili mitt og þar rétt hjá er keilusalur (ásamt fleiru) sem er opinn allan sólarhringinn. Bráðnauðsynlegt.

Myndir á Facebook fyrir vini mína þar.