Fyrir þá sem hafa ekki nennt að skrá sig á Facebook þá ákvað ég að láta myndir frá helginni fyrst inn á mína eigin myndasíðu og stefni á að fylla afturvirkt á hann fljótlega. Þið getið skráð ykkur þarna en látið mig þá vita. Ef þið eruð skráð en munið ekki notendanafn og lykilorð þá er best að spyrja mig. Ef þið munið notendanafn þá er hægt að fá lykilorðið sent í pósti.
