Ráðist á blog.is

Sá frétt á netmogganum að vefþjóninn þeirra hafi „verið undir miklu álagi í dag vegna árása svonefndra spambotta.“ Mig hefur einmitt lengi grunað að ákveðnir moggabloggarar séu í raun spambottar að reyna að eyðileggja netmoggann.