Of seinn í flug

Á sunnudag og mánudag vaknaði ég upp af mjög svipuðum draumum. Mig dreymdi að ég væri að ég væri að verða of seinn í flug og væri að hlaupa á flugvöllum að reyna að finna flugvélina mína. Ég var frekar óhress þegar ég vaknaði. Ég var því glaður að vakna í morgun án slíkra draumfara.