Efasemdir

Ég hef mínar efasemdir um að Geronimo Stilton hafi samið þær bækur sem honum eru eignaðar. Hvers vegna? Vegna þess að hann er mús sem heitir eftir indíánahöfðingja og osti.