Súrir draumar

Mig dreymir alveg ákaflega undarlega drauma þessa daganna og finnst einhvern veginn eins og allir séu að tala um skrýtna drauma.