Long time no blogg

Ég held að það sé met að finna svona tímabil á blogginu mínu. Ég finn bara litla þörf til að tjá mig þó ég sé alveg nettengdur.

En mig langar að fagna nýju starfi Röskvufólsins. Það er ávísun á skemmtilegt blað. Við erum ennþá að plotta Ísafjarðarferð og þá hugsanlega jafnvel að gista þar eina nótt. En ekkert ákveðið.