Þegiðu Siggi

Fyrirlesturinn gekk vel. Í erindi Terry, sem Kristín Einars las, var mikið talað um Sigurð Guðmundsson málara. Ég stökk náttúrulega á tækifærið og byrjaði fyrirlesturinn á því að segja skemmtilega sögu af því þegar hann og Jón Árnason voru saman á Dómkirkjuloftinu. Sigurður var þekktur fyrir sinn munnhátt og þegar fínni konur bæjarins vildu fæ bækur hjá Jóni kallaði hann þetta oft til félaga síns.