Tvífari Hebba

Herbert Guðmundsson er í „Af fingrum fram“. Þegar var verið að sýna nítjánhundruðáttatíu og eitthvað myndbrot af honum þá kemur frá Eygló:“hann er einsog Vala Matt“ og það var alveg rétt hjá henni, þetta er hvorki hrós fyrir Hebba né Völu.