Hittingur dulnefnisbloggara

Um helgina hittust tveir dulnefnisbloggarar. Þeir lesa blogg hvors annars og finnst það skemmtilegt, þeir þekkja hvorn annan frá gamalli tíð, þeir vissu ekkert að hinn stóð á bak við bloggið sem þeim finnst svona skemmtilegt.