Eftir vísindaferðina í gær fórum við á Svarta Kaffið, þar var aðalrétturinn súpa í brauði, ég sagði þá hinn bráðfyndna brandara:“Er það þá nokkuð súpa heldur sósa?“ Þetta vakti mikla lukku hjá þeim sem hafa húmor en sumir neituðu að fatta brandarann og gerðu mig brjálaðan með því að reyna að fá mig til að útskýra þennan einfalda brandara.
Með umferðarsögunni frá því í gær og þessari þá get ég bráðum farið að gefa út kæfusögubók einsog ónefndir dulnefnisbloggarar.