Nú er gaman, nú er fjör, Hafdís systir er farin að blogga! Það átti ekkert að segja manni frá því, tjitjitji. Hún kallar sig Kisumömmu enda á hún fleiri ketti en börn. Ég læt annars vera að gera of mikið grín að henni … í bili.
Nú er gaman, nú er fjör, Hafdís systir er farin að blogga! Það átti ekkert að segja manni frá því, tjitjitji. Hún kallar sig Kisumömmu enda á hún fleiri ketti en börn. Ég læt annars vera að gera of mikið grín að henni … í bili.