Viðtal í Víðsjá í dag – prufa

Það fór eitthvað undarlega af stað viðtalið við mig í Víðsjá um bókina Eve Online: Leikir, sköpun og samfélög (fæst í helstu bókabúðum en síðan er hægt að tala við mig beint líka). Það byrjaði án kynningar, síðan kom kynning og síðan hélt það áfram. Ég klippti það til þannig að kynningin er fyrst en hún er dálítið undarleg af þessum sökum.

http://www3.gamla.truflun.net/olis/utvarp/vidsjaklippt.mp3

Ég set þetta örugglega inn aftur á morgun í plöggskyni.