Ef það er stuttur líftími á perum á heimilinu þá er kannski ráð að kaupa sér 240 volta perur frekar en 230 volta. Vandamálið er nefnilega að þó það eigi að vera 230 volta rafmagn á Íslandi þá er það mjög flöktandi og þá er betra að vera í efri kantinum.
Ójá.