Ég fékk (sumt með Eygló en sumt var svo mikið handa Eygló að ég nefni það ekki):
- Rammstein Lichtspielhaus frá Hafdísi og Mumma
- Foo Fighters Everywhere but Home frá Danna
- Foo Fighters Everywhere but Home frá Evu, Heiðu og Hildi
- Clerks Deluxe Edition frá Eygló
- Krákan með Eivöru Pálsdóttur frá Eygló
- Þjóðerni í þúsund ár? frá Eygló
- Two Towers Special Edition frá Steinunni og Trausta (mamma og pabbi Eyglóar)
- Sængurverasett frá Steinunni
- After Eight frá Trausta
- Move með Freak Kitchen frá Önnu og Havali
- Tolkien og Hringinn eftir Bloggara Dauðans frá Svenna og Hrönn
- Tolkien og Hringinn eftir Bloggara Dauðans frá Ástu Hönnu, ömmu og afa Eyglóar
- Sokka frá Ástu Hönnu, ömmu og afa Eyglóar
- Matarstell frá Ástu Hönnu, ömmu og afa Eyglóar
Allt sem ég fékk einn var á listanum alræmda nema sokkarnir og Move með Freak Kitchen, Move var ekki á listanum af því að ég bjóst ekki við að hann fengist á Íslandi enda keypti Anna hann í Svíþjóð. Reyndar meira af tvöföldu en venjulega vegna listans en það er í lagi. Reyndar fékk Hafdís margfaldar Freistingar því allir ætluðu að vera ófrumlegir í ár vegna reiðilestursins í fyrra, eins gott að ég og Anna samhæfðum okkur þannig að Anna gaf Pólfarir. Hafdís heldur síðan fram að hún hafi ekki séð óskalistann áður en hún ákvað að gefa okkur Rammstein.
Ég þarf að hryggja Bloggara Dauðans með því að skila öðru eintakinu af Tolkien og Hringnum þó að hitt eintakið lofi góðu og muni fylgja mér fram á nótt.
Eygló var miður sín þegar hún var að velja gjöf af því hún var ekki viss um að Deluxe Edition af Clerks væri Special Ediotin sem ég var að tala um.
Ég gaf (með Eygló flest):
- Eygló – Matador og Sex and the City sería 4 á dvd (gjöfin sem ég held áfram að gefa).
- Hafdís og Mummi – Freistingar með NýDönsk
- Anna – Óskalögin 7
- Steinunn og Trausti – DVD spilari, Tootsie, Waking Ned og Silence of the Lambs (ásamt Svenna og Hrönn)
- Svenni – Scrabble
- Eva – Eric the Red með Tý
- Heiða – Samlokubók
- Hildi – Kaffibók og útskriftarmynd af okkur
- Oddný – Kaffibók og útskriftarmynd af okkur
- Hrönn H – Tengsl með Svörtum Fötum
- Sóley Anna – Náttföt og bók
- Afar Eyglóar – Bílabókin (með fleirum)
- Ásta Hanna – Gsm sími og frelsi (með fleirum)
- Amma Eyglóar – Karfa með líkjör, nammi og kaffi.
- Danni – Fjandafæla eftir Sigga Pönk (frumlegasta gjöfin allavega þó ég viti ekki hvað Danna finnst)
- Halli – Die Hard 2 á dvd
- Nils og Hjördís – Kokteilabók sem heitir Bjórkollur.
Amma og afi og amma áttu að fá kort með mynd af mér og Sóleyju litlu en það klúðraðist.