Ég hef áður birt þessa blaðaklippu frá árinu 1994 en það er góð ástæða fyrir því að ég geri það aftur nú.
Um daginn fór Hafdís aftur á ball með Nýdanskri á árshátíð Menntaskólans á Akureyrar (sem kennari) og þar var víst sami liðsmaður hljómsveitarinnar til vandræða.