Karlmönnum fækkar

Af þeim tímum sem ég hef verið í á þessari önn þá finnst mér einsog að karlmönnum í Bókasafns- og Upplýsingafræði fækki, ég er til dæmis eini karlmaðurinn í lyklun einsog er, við erum reyndar fjórir skráðir.