Það er verið að skoða það að láta íslensk vefrit fá ISSN númer. Ég á að sjálfsögðu eftir að sækja um númer fyrir Vantrú um leið og það verður hægt. Ég spurði ekki hvort að bloggsíður ættu einhvern tímann eftir að fá ISSN númer, sé ekki fyrir mér að þau séu byrjuð að spá í því.
3 athugasemdir við “ISSN fyrir Netið”
Lokað er fyrir athugasemdir.
Gott að vita að Dómurinn er fallinn….
Ég er hetja
Ég held að þetta hafi slegið met bæði fyrir tölvunördalegustu færsluna og eins fyrir bókasafnsfræðinördalegustu færsluna