Daily Archives: 2. maí, 2003

111246354130005641 0

Veski hafa mér löngum þótt undarlegir gripir. Til útskýringar máli mínu fylgir saga: Þegar ég var lítill gaf amma mér þúsundkall og var það minn fyrsti peningur. Þá fyrst var ég orðinn fullgildur þjóðfélagsþegn, handhafi hinnar sterku krónu, gjaldmiðils Íslands. En draumurinn tók skjótt enda þegar amma mín plataði mig til að kaupa mér veski […]

111246349772029938 0

Þreytti ég próf í dag og efast ég ekki um að það próf verði mér til framdráttar hvað meðaleinkunn varðar. Próf þetta var tölvufræði og þykir mér út í hött hversu langan tíma við fengum til að inna því af hendi. Á mánudaginn er enskupróf. MÚHAHAHA! I laugh in the face of English! Ég held […]