Daily Archives: 8. maí, 2003

111246416229981526 0

Einhverja þá vitlausustu grein sem ég hef lesið las ég á múrnum í dag. Þetta var grein um það hversu asnaleg lögreglan er og það hversu asnalegur hinn árlegi lögregludagur er. Þar er ýmsu haldið fram og ber þar helst að nefna að greinarhöfundur hélt því fram að lögreglan hvetji börn til að dýrka táragas […]

111246405800051235 0

Á þessum degi árið 1945 lauk síðari heimsstyrjöldinni formlega í Evrópu, en hvar er heimurinn nú? Jú, á barmi þeirrar þriðju!

111246399603525872 0

Rise and shine lesendur! Klukkan er 08:05 að morgni og það er kominn tími til að fara að læra.