Daily Archives: 18. maí, 2003

111246922761602296 0

AHAHAHAHAHAHAHAAAAA! GUH HU HUÐ MINN GÓÐUR! Ég er alveg að farast! Þannig er nebblega mál með vexti að æskuvinur minn Siggi er mjög líklega á leiðinni til New York að gerast fyrirsæta. FYRIRSÆTA?! SIGGI?! MÚHA HA HAHAHAHAAA! Já, það er gaman að geta ennþá hlegið þrátt fyrir það að manni gangi alveg skelfilega við lærdóminn. […]

111246918490887881 0

Fokk! Hlutar af draumnum mínum eru farnir að rætast! Ég ætla bara rétt að vona að heildarmyndin rætist ekki. Þá væri illt í efni!

111246913433696978 0

Þriðji dagur Latínulesturs: Úff, púff. Ég er að farast. Ef ég aðeins væri betri í Latínu =/ En svo er ekki. Ég er reyndar sáttur við skítaveðrið sem er úti af því að það heldur mér við efnið. Ég er ekkert á leiðinni út í svona veður. Annars dreymdi mig mjög spooky draum í nótt. […]