Daily Archives: 24. júní, 2003

111533157726882139 0

Á æskuárum mínum var alltaf leikið í svona kastala á skólalóðinni. Einhvern daginn er við vinirnir hugðumst gera okkur glaðar frímínútur var þar fyrir krakkaskríll sem hrópaði hástöfum þegar einhver nálgaðist kastalann: „Farið þið niður! Við viljum friður!“ Áður en ég vissi af voru vinir mínir komnir upp í kastalann og farnir að kyrja með. […]

111533152084056810 0

Mig langar í svona.