Daily Archives: 6. júlí, 2003

111533592094558031 0

Já því miður gott fólk, meistari ástaratlotatónlistar er látinn. Hans verður minnst með trega í hjarta og ekkasogin munu fylla íbúðir margra landa. Þannig er nú það.

Aldrei að hrósa happi of snemma 0

Það stóð til að ég flytti inn í herbergið hennar móður minnar, en það er þrisvar sinnum stærra en mitt, og hún í mitt herbergi. Ég var rifna í sundur af spenningi og sagði nær öllum frá hinni frábæru tilbreytingu. Þá sagði ég frá svalahurðinni á herberginu, ídeal setuhorni með sjónvarpi og nýju bókahillurnar sem […]

Fræðimoli 0

Latnesk/enska orðabókin mín segir mér að latneska orðið „confectus“ þýði „dead beat“. Þar með hallast ég að því að konfekt sé aðeins fyrir ræfla. Nemiði spekina? Svo er einnig það hugtak að vera „fullorðinn“. Að mati sérfræðinga (nema einhver efist um orð mín) getur enginn maður, samkvæmt bókstaflegri merkingu orðsins, verið „full-orðinn“ nema hann sé […]

Snilldin ein 0

Þá er Alli loks kominn með mannsæmandi heimasíðu sem hægt er að línka á. Ég skellti línknum hjá bloggunum svo síðan hans fari ekki forgörðum.