Daily Archives: 7. júlí, 2003

111533585339737198 0

Einhver hefur snúið hrífu öfugt í dag. Annars átti bróðir minn gullmola í dag, en ég fékk hann sendan með sms-skilaboðum. Í þeim stóð: Meikarðu að kaupa sígó á leiðinni heim ef ég legg inn á þig þegar þú kemur heim? Hvenær kemurðu heim? Einn á þörfinni.

111533589163006886 0

Vá. Talan á teljaranum sýnir tölu þess herrans árs 1944. Stutt er eftir. Annars eru alveg magnaðar fréttir og góðar frá mínum garði. Hasshausinn í kjallaranum er að fara að flytja. Þá kannski fer þessi þvílíka hasslykt úr stigaganginum.