Rétt í þessu, sem ég kem úr bankanum sé ég mann bíða eftir strætó. Sjálfsagt hefur hann beðið eftir fjarkanum, því þegar tólfan kom hristi hann höfuðið til vagnstjórans til merkis um að hann kæmi ekki með. Svo, þegar það var um seinan, áttaði hann sig á mistökum sínum og hljóp á eftir vagninum, sem […]
Categories: Uncategorized