Daily Archives: 2. september, 2003

Escape Velocity 0

Ég var að fá nýjan tölvuleik frá Alla, en það er leikurinn Escape Velocity Nova, sem jafnframt er þriðji leikurinn í seríunni en þó sá fyrsti sem kemur fyrir PC. Þessi leikur er algjör snilld og ég er ekki frá því að hann muni taka upp allan minn tíma næstu vikurnar. Ég mæli fastlega með […]

Geðsýki 0

Einhver dúði úti í bandaríkjunum myrti fjögurra ára son sinn vegna þess að hann taldi son sinn vera antikrist. Fullyrti hann að á enni barnsins hafi staðið 666. Líkið hefur enn ekki fundist. Í alvöru talað, sumt fólk!