Daily Archives: 5. september, 2003

MR 0

Á leið minni um bæinn í dag ákvað ég að kíkja upp í Hallann og MR. Skrýtið … … mér fannst sem ég væri kominn heim.