Daily Archives: 14. september, 2003

Hér boða ég fagnaðarerindið! 0

Minn mæti vinur Alli hefur eignast sveinbarn! Þetta eru gleðitíðindi og ég óska honum til hamingju frá mínum innstu hjartarótum. Megi drengurinn lifa vel og lengi.