Hafið þið svo heyrt það nýjasta? Það á að loka MSN vegna þess að Bill Gates getur ekki lifað við þá tilhugsun að barnaperrar noti forritið. Hámark fáránleikans segi ég nú bara. Þetta hindrar þá ekkert í að nota Irkið eða Kazaa sín á milli, sem ég álykta að þeir geri frekar en að nota […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 24. september, 2003 – 19:05
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég vil nota tækifærið til að óska langömmu minni til hamingju með 100 ára afmælið. Ekki það að hún muni nokkurn tíma lesa þetta, manneskja sem veit ekki af tilvist internetsins.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 24. september, 2003 – 19:00
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Það virðist ekki vera mikill áhugi fyrir þessari keppni. Ég vil samt taka það fram að verðlaunin eru ekkert slor. Þau eru bara mjög fín.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 24. september, 2003 – 12:50
- Author:
- By Arngrímur Vídalín