Daily Archives: 8. maí, 2004

Síðasta röfl mitt um hvali 0

Einhversstaðar heyrði ég að fjöldi hvala við Íslandsstrendur hefði tvöfaldast frá fyrstu mælingum (1957 að mig minnir). Annarsstaðar heyrði ég að hvalir teldust ekki lengur í útrýmingarhættu – svo mikið hefðu þeir fjölgað sér. Burtséð frá því hvort þetta sé satt eða ekki er það mín skoðun að við ættum ekki að taka hvali umfram […]

111713467472253813 0

Grætur ekki að lesa sögu með Niflungahring Wagners í forgrunni. Gefur þessu meiri dramatík.