Daily Archives: 20. maí, 2004

Illionskviða 0

Senn skunda ég í kvikmyndahús að sjá Illionskviðu (eins og myndin hefði með réttu átt að heita). Ég ætla rétt að vona að þrætueplinu hafi ekki verið sleppt. Það er mikilvægt fyrir þá sem ekki þekkja til sögunnar að vita hvers vegna spartverjar fara í stríð við Tróju.