Daily Archives: 23. maí, 2004

108534143190421685 0

Þorkell diktar hér upp fullt af „frægu“ fólki sem hann á að hafa afgreitt á blómasöluferli sínum. Þá spyr ég: Fyrst þetta fólk er svona frægt, hvers vegna hef ég aldrei heyrt um það áður? Minni hér lesendur á að ég veit allt og þekki alla sem vert er að þekkja.

Forheimskun 0

Mér finnst ég vera að forheimskast. Ég er farinn að gera verulega klaufalegar stafsetningarvillur þegar ég skrifa eitthvað. Þyrfti að fara að láta líta á mig.

Að vera pólitískur 0

Ég þoli ekki þegar fólk segist vera mjög „pólitískt“. Án þess að ég fullyrði neitt um sjálfan mig, er það mín reynsla, að fólk sem segist vera pólitískt er einmitt fólkið sem ætti ekki að tjá sig um pólitík. Það á ekki að þurfa að taka það fram að maður sé „pólitískur“. Annað hvort hefur […]