Daily Archives: 23. júlí, 2004

Um bæjarferðir 0

Þættak mér verra ölverks bana at bryðja, en engin fann ek, lyf verkja, er heim ek kom. –úr Hlöðversmálum Hægfara. Það er stuð að fara niður í bæ, með engar áætlanir um hvað skal gera þegar þangað er komið, og hitta þar vini og kunningja fyrir hreina tilviljun. Þannig hitti ég fyrir Gunna og fór […]

Kommentakerfi 0

Ég læt reyna á það aftur.