Daily Archives: 7. nóvember, 2004

Gettu betur 0

Jæa, þá erum við komnir í sjónvarpið. Tvennt er þó leiðinlegt, en það er annarsvegar að MR og Borgó hafi þurft að mætast svo snemma í keppninni og hinsvegar að nokkrir verzlingar urðu sér og sínum skóla til minnkunar er þeir mættu fyrir keppnina og otuðu Hljóðnemanum framan í keppendur, vafalítið að áeggjan brottrekna féhirðisins […]

109979654307465390 0

Gettu betur úrtak á morgun. Gangi mér vel.