Daily Archives: 3. desember, 2004

110211433561808571 0

Hvað um vatnssalerni Mínósar konungs í Knossos? Það var byggt á bronsöld og hlýtur því með réttu að teljast elsta vatnssalerni Evrópu?

Samræður um trúarbrögðin o.fl. 0

Ekki skil ég hvernig fólk nennir að standa í rifrildum um tilvist guðs. Þegar einhver tilkynnir að guð sé til segi ég ekki neitt. Að sama skapi finnst mér að fólk eigi að virða það við mig þegar ég segi að guð sé ekki til. Það er kalt mat mitt á öllum trúarbrögðum að þau […]

Óskalistinn 0

Ég hef uppfært óskalistann minn hér efst á spássíunni, ef ske kynni að einhver vildi gefa mér bók í jólagjöf.

Snemmbúin martröð 0

Ellefu mínútur yfir miðnætti, er ég var við það að festa svefn, fékk ég skyndilegan verk í höfuðið og svo skyndilega brá fyrir í huga mér mynd af föður mínum og móður, og setningin „… nú þegar hann er dáinn,“ glumdi í höfðinu á mér. Ég hrökk upp með látum og varð umsvifalaust mjög flökurt. […]