Daily Archives: 19. desember, 2004

Skammdegisþunglyndi 0

Rosalega er ég þreyttur og áhugalaus. Ég hef það á tilfinningunni að hjá mér komi jólin ekki fyrr en í janúar. Samt ekki. Janúar og febrúar eiga það sameiginlegt að vera tveir leiðinlegustu mánuðir ársins, svo … já. Ætli þau komi nokkuð? Ég tók þátt í ljóðasamkeppni. Niðurstöðurnar átti að birta á miðvikudaginn. Eitthvað stendur […]