Daily Archives: 24. desember, 2004

Aðfangadagur 0

Í gær mætti ég til vinnu klukkan fjögur og var þar til hálftólf, sem var ágætt. Fólk var rólegt, allir í jólaskapi, og lítið var að gera. Svo atvikaðist að sjálfur Sigurður Kári pseudolíbertarían kom á kassa til mín. Hann var langtum kurteisari en venjulegt getur talist. Að vinnudegi loknum var ég leystur út með […]