Daily Archives: 5. janúar, 2005

Speki dagsins 0

Það er aðeins eitt verra en þegar maður sjálfur á erfitt og það er þegar einhver annar á erfitt. Eins og öll speki er hún ekki algild, en undanfarna daga hefur hún orkað sem náttúrulögmál á allt kringum mig, og það er erfiðara að standa í auga stormsins en í suðaustankalda. Lesendur mega velta því […]

110488512897157493 0

Ég er í mikilli þörf fyrir einhvers konar tilbreytingu. Samt ekki svo mikilli þörf að ég taki upp jazzballett. Ónei, það skal aldrei.