Daily Archives: 24. janúar, 2005

Af ýmsu og margvíslegu 0

Ég vona að slabbinu og klakanum verði tortímt í miklu monsúni næstu vikurnar. Jafnvel þótt Reykjavík liti út eins og Amsterdam eftir á. Allir góðir menn gleðjast við þau tíðindi að kanaagentinn og Dóms- og kirkjumálaráðuneytiserfinginn, Stefán Einar, hefur drepið lýðvefssíðu sína úr dróma síns langa dvala. Vöntun var á þrugli svo heimurinn gengi upp. […]