Daily Archives: 30. janúar, 2005

Hálfvitaorðan 0

Ég hefi ákveðið að stofna Hálfvitaorðuna, dótturverðlaun Peningaorðu Stefáns Einars „púnkturkomm“ Stefánssonar, sem ég veiti þeim aðilum sem ég tel vel að henni komna hverju sinni og verður hún heiðursmerki þessarar síðu. Hún skiptist í þrjú stig: Hálfvitaorða Hálfvitaorða með gullasna Stórhálfvitaorða Það fer eftir afrekum viðkomandi hvaða stig orðunnar er veitt en sá sem […]

Ástandið 0

Æskan er að fara í vaskinn. Þúsundir uppdópaðra amfetamínbarna stara á skjáinn í leit að lífsfyllingu meðan foreldrarnir vinna fyrir nýrri álmu á húsið. Gegnum skerminn kemst æskan að þeirri niðurstöðu að Sálin hans Jóns míns sé góð hljómsveit og að vert sé að eyða fjármunum í þá manneskju sem best getur hermt eftir henni. […]

Tilfreds 0

Nú sit ég fyrir framan tölvuna og vinn að verkefni um goðafræði, maulandi sælgæti. Ég er tilfreds, eins og daninn kallar það.