Daily Archives: 1. febrúar, 2005

Vandræði í Valhöll 0

Eftir skóla hélt ég upp í Valhöll til að láta skrá mig úr Sjálfstæðisflokknum, eftir að Bolli Thoroddsen hafði skráð mig í hann að mér óforspurðum. Þegar íhaldið fletti mér upp í gagnagrunni sínum fannst ég ekki. Kom þá í ljós að Bolli hafði skráð mig fyrir kosningaskandalinn mikla, þegar hann neyddist til að draga […]

Bolli er prakkari 0

Eftir skóla ætla ég að skunda niður í Valhöll að skrá mig úr Sjálfstæðisflokknum, en svo virðist vera sem prakkarinn hann Bolli Thoroddsen hafi einhvern tíma skráð mig í hann. Annars er ég mættur niður í skóla, þótt ég fari ekki í tíma fyrr en klukkan kortér í tíu. Ástæðan: Ég á enn eftir að […]