Daily Archives: 3. febrúar, 2005

Röskva og Vaka 0

Ég vil benda á bloggfærslu Óla Gneista um málefnaágreining Röskvu og Vöku. Er þetta ekki einmitt kjarni málsins, að stúdentapólitíkin snýst frekar um pólitískan ágreining en hagsmunaágreining? Það er ekki sérlega vitrænt. Annars tek ég undir með Þorkeli að Alþýðulistinn sé málið.